Keflavík varð í kvöld Íslandsmeistari í Dominos deild kvenna eftir sigur í einvíginu gegn meisturum síðustu þriggja ára Snæfell. Liði Keflavíkur var spáð 6. sæti fyrir tímabilið og inniheldur gríðarlega unga leikmenn. Það má því segja að titilinn sé nokkuð óvæntur og tók samfélagsmiðillinn Twitter að sjálfsögðu þátt í fögnuðinum eftir leik.
Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér.
Bestu tíst kvöldsins má finna hér að neðan:
Orð dagsins er „orka“. #korfubolti #dominos365
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) April 26, 2017
The aftermath #korfubolti #dominos365 pic.twitter.com/ptgNQ6WbJd
— Karfan.is (@Karfan_is) April 26, 2017
Vá, maður er hálf orðlaus, þessi var magnaður, tvöfaldir meistara, þvílíkt lið, þvílík stemming, hamingjuóskir @KeflavikKarfa #korfubolti _x1f44f__x1f499_
— Davíð Eldur (@davideldur) April 26, 2017
Í ljósi þess að Kef girls eru Champions. Congrats to them. #dominos365 #korfubolti https://t.co/7qr5T18W8f
— Margret St (@mstkef) April 26, 2017
Til hamingju @KeflavikKarfa! #LitluSlátrararnir #korfubolti #dominos365 pic.twitter.com/4utsplFUBr
— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) April 26, 2017
Sturlað dab #dominos365 pic.twitter.com/naAMOx9eme
— Aron Hlynur (@aronhlynur) April 26, 2017
Það hefur aldrei verið svona mikil stemming á kvennakappleik á Íslandi!! #stemmingin #dominos365 @KeflavikKarfa
— Jón Norðdal (@JnNordal) April 26, 2017
Þvílíkt lið! Til hamingju @KeflavikKarfa Alveg fáránlegur árangur hjá þessum geggjuðu íþróttamönnum! #dominos365
— Kristinn G. Friðriks (@KiddiGun) April 26, 2017
Til hamingju Keflavík! Þið eruð helvítis töffarar & sýnduð þeim sem ekki vissu hversu geggjaður kvennaboltinn getur verið. TAKK! #dominos365
— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) April 26, 2017
"Mig langar til að æfa körfubolta"
sagði 9 ára dóttir mín
Framboð og eftirspurn#takkkörfuboltakvöld #tilhamingjukefgirls#dominos365— Freyja Rut (@FreyjaRut) April 26, 2017
Íslands- og bikarmeistarar og töpuðu engum leik með 10+ stigum í vetur. Langbesta lið landsins. #dominos365 pic.twitter.com/m7lTJ5by3g
— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) April 26, 2017
Þekki mann sem er virkilega góður í því að vinna, hann gerði það líka í kvöld! Vel gert Sverrir #dominos365
— Sigurður G Þorsteins (@SiggiGunnar) April 26, 2017
Dear world. This is Icelandic #Basketball. Footage from the Women's league finals, Game 4. Check out our great players and fans. We ??_x1f3c0_! pic.twitter.com/wD3MSP6Fl7
— Domino's Körfukvöld (@korfuboltakvold) April 26, 2017
Hvergi meira girl power en í Sláturhúsinu og hvergi betra prógram á landinu eins og kvk KEF. Önnur lið, take notes.
— Lovísa (@LovisaFals) April 26, 2017
Það er eiginlega skemmtiatriði út af fyrir sig að horfa á þetta unga Keflavíkurlið. Þær urðu aldrei efnilegar, hoppuðu yfir þann kafla.
— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) April 26, 2017
Sigurvegari kvöldsins: Íslands-og bikarmeistarinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir sem rekur spánna ofan í spámenn.
Sjötta sæti hvað ?! #dominos365 #korfubolti
— Emelíaósk (@emeliaosk) April 26, 2017
Mynd / Davíð Eldur