Keflavík varð í kvöld Íslandsmeistari í Dominos deild kvenna eftir sigur í einvíginu gegn meisturum síðustu þriggja ára Snæfell. Liði Keflavíkur var spáð 6. sæti fyrir tímabilið og inniheldur gríðarlega unga leikmenn. Það má því segja að titilinn sé nokkuð óvæntur og tók samfélagsmiðillinn Twitter að sjálfsögðu þátt í fögnuðinum eftir leik.

 

Nánari umfjöllun um leikinn má finna hér.

 

Bestu tíst kvöldsins má finna hér að neðan:

 

 

Sigurvegari kvöldsins: Íslands-og bikarmeistarinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir sem rekur spánna ofan í spámenn. 

 

Mynd / Davíð Eldur