Þorsteinn Finnbogason átti frábæran leik fyrir Grindavík í sigri liðsins á Stjörnunni í undanúrslitum Dominos deildar karla. Liðið er komið í úrslit eftir að hafa verið spáð 10 sæti fyrir tímabilið. 

 

Viðtal eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn