Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos deildar kvenna. Hann viðurkenndi að þetta væri bara einn sigur og nóg væri eftir af einvíginu. 

 

Viðtal við Sverri strax eftir leik má finna hér að neðan

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín