Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn á Skallagrím í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Hann sagði frammistöðuna ekki hafa verið frábæra en sagði aðalatriðið að hafa tekið sigurinn.
Viðtal við Sverri eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan:
Viðtal / Skúli B. Sigurðsson