Snæfell knúði fram einn leik í viðbót hið minnsta gegn Keflavík í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Það tókst með sigri í Stykkishólmi í kvöld. Staðan fyrir leikinn var 2-0 fyrir Keflavík en gestirnir gátu lyft íslandsmeistaratitlinum með sigri. Leikurinn var fjörugur á spennandi en Snæfell steig framúr á lokasprettinum og vann 68-60 sigur. 

 

Næsti leikur fer fram á miðvikudagskvöldið 26. apríl kl 19:15 í Keflavík. 

 

Úrslit kvöldsins:

 

Dominos deild kvenna

 

Snæfell 68-60 Keflavík