Það vita nú orðið allir körfuknattleiksunnendur að sé hljóðrás Titanic lagsins (My heart will go on / Celine Dion) bætt undir örlagarík atriði leikja, verður upplifun þeirra um leið betri. Þeir félagar hjá Titanic Hoops voru ekki lengi að smella slagaranum undir sigurkörfu Utah Jazz leikmannsins "Iso" Joe Johnson gegn Los Angeles Clippers. Afraksturinn má sjá hér að neðan.

 

Hérna er meira um leiki gærkvöldsins

Hérna er meira um leiki kvöldsins