Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigurinn á Keflavík í leik 4 í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Með sigri náði Skallagrímur að knýja fram oddaleik í einvíginu sem fram fer á fimmtudaginn kl 19:15. 

 

Viðtöl eftir leik má finna hér að neðan.

 

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson