Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar í viðtali við Karfan.is eftir tap gegn Snæfell. Tapið þýddi að Stjarnan er komið í sumarfrí eftir fínt mót. 

 

Viðtal við Pétur eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Viðtal / Símon B. Hjaltalín

 

Mynd / Sumarliði Ásgeirsson