Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með tap liðsins gegn Snæfell í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Hann sagði sitt lið vita að þær væru góðar en það þyrfti meira til og þær þyrftu að finna sjálfstraust og trúnna á vellinum.

 

Viðtal við Pétur má finna hér að neðan í heild sinni.