Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur var gríðarlega ánægður með sigurinn á Stjörnunni sem tryggði liðinu í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. 

 

Viðtal við Ólaf má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn