Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur var sársvekktur eftir tapið gegn KR í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Hann sagði sína menn ekki hafa átt skilið ósigur en sagði vondar ákvarðanir í lok leiks hafa gert gæfumuninn. 

 

Viðtal við Ólaf eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Skúli B. Sigurðsson