Vestri hefur gengið frá samning við Nebojsa Knezevic fyrir næsta tímabil. Samkvæmt stjórn félagsins eru þeir hæst ánægðir með að hafa náð samningum við þennan hæfileikaríka leikmann þrátt fyrir áhuga frá fjölmörgum liðum, en Nebojsa leiddi lið þeirra bæði í stigum og fráköstum að meðaltali í leik þar sem að liðið var aðeins einu sæti frá því að komast í úrslitakeppnina. Í 19 leikjum í fyrra skoraði hann 19 stig, tók 8 fráköst og gaf 3 stoðsendingar að meðaltali.

 

 

Tilkynning Vestra: