NBA úrslitakeppnin fer af stað annað kvöld með fjórum leikjum. Spekingar virðast ekki á eitt sáttir hvernig þetta muni fara fram og hverjir eigi eftir að standa uppi sem sigurvegarar. Við ákváðum að setja saman eilitla áskorum fyrir spávissa. Hér að neðan er hlekkur á hóp Karfan.is á Bracketology. Nafnið er Karfan.is, en það er ekkert lykilorð og við hvetjum sem flesta til þess að taka þátt. Minnum á að fyrsti leikur er annað kvöld, svo að lokað verður fyrir skráningar þá.

 

Karfan.is hópurinn á Bracketology er hér