Snæfell og Keflavík mætast í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna í kvöld. Keflavík hafði sigur á Snæfell í fyrsta leiknum í Stykkishólmi. Sá leikur þó, líkt og flestar viðureigna þessara liða í vetur, spennandi fram á lokasekúndurnar. Má því gera ráð fyrir að leikurinn í kvöld verði engin undantekning.

 

Hérna er yfirlit yfir úrslitin

 

 

 

Leikur dagsins

 

Úrslit Dominos deildar kvenna:

Keflavík Snæfell – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Keflavík leiðir einvígið 1-0