Í þættinum er farið yfir viðureignir 16 liða úrslita NBA deildarinnar, þar sem flest einvígin eru einkar áhugaverð þetta árið. Hver mun hafa betur í baráttu Gasol bræðra? Mun Jimmy Butler láta Boston borga fyrir að hafa ekki náð í hann í vetur? Hversu hættulegir eru Clippers í sínum síðasta leiðangri?

 

Þessum og mörgum fleiri spurningum svarað ásamt mjög vandaðri spá fyrir framhaldið.

 

Einnig viljum við minna spávissa á NBA úrslitakeppni áskorunina sem lokar í kvöld, en hana er að finna hér.

 

Umsjón: Davíð Eldur, Ólafur Þór og Sigurður Orri

 

 

Efnisyfirlit:

 

Vesturströndin:

00:45 – Los Angeles Clippers (4)  (5) Utah Jazz 

07:40 – Houston Rockets (3)  (6) Oklahoma City Thunder

13:10 – San Antonio Spurs (2)  (7) Memphis Grizzlies

15:50 – Golden State Warriors (1)  (8) Portland Trail Blazers

 

Austurströndin:

18:30 – Washington Wizards (4)  (5) Atlanta Hawks

21:10 – Toronto Raptors (3)  (6) Milwaukee Bucks

23:20 – Cleveland Cavaliers (2)  (7) Indiana Pacers

28:30 – Boston Celtics (1)  (8) Chicago Bulls

 

31:30 – Framhaldið og almenn umræða