Eins og áður hefur komið fram hjá okkur varð North Carolina NCAA meistari eftir sigur á Gonzaga í úrslitum háskólakeppninnar. Hér að neðan má sjá myndbandaflóð frá sigri UNC.