Fjórða undanúrslitaviðureign Skallagríms og Keflavíkur fer fram í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld. Heimakonur hafa sett saman myndband til að „pepp-a“ fólk í að mæta á völlinn.