Einn leikur er í dag í undanúrslitum Dominos deildar karla. Stjarnan tekur á móti Grindavík kl. 16:00 í Ásgarði í þriðja leik liðanna. Grindavík unnið fyrstu tvo leiki einvígisins og freista þess í dag að sópa Stjörnunni í sumarfrí. Sigrar í þessum tveimur leikjum Grindavíkur verið nokkuð sannfærandi, en enginn skyldi þó afskrifa lið Stjörnunnar, sem lenti í öðru sæti deildarkeppninnar þetta árið. Þar sem aðeins einn sigurleikur var á milli þeirra og deildarmeistara KR.

 

Leikur 1 í Ásgarði: Stjarnan 78 – 96 Grindavík

Leikur 2 í Grindavík: Grindavík 94 – 84 Stjarnan

 

Hérna er meira um undanúrslitin

 

 

Leikur dagsins

 

Undanúrslit Dominos deildar karla:

Stjarnan Grindavík – kl. 16:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Grindavík leiðir einvígi 2-0