Lykilleikmaður fyrsta leiks úrslitaeinvígis KR og Grindvíkur var leikmaður KR, Pavel Ermolinskij. Fór fyrir sínum mönnum eins og herforingi. Á 30 mínútum spiluðum í leiknum var Pavel aðeins tveimur stigum frá þrefaldri tvennu, skoraði 8 stig, tók 12 fráköst, gaf 11 stoðsendingar og stal 4 boltum. KR liðið í heildina þó mjög gott í þessum leik, þar sem sex leikmenn þeirra voru með 15 eða meira í framlag.

 

Hérna er meira um leikinn