Lykilleikmaður 4. leiks úrslitaeinvígis Keflavíkur og Snæfells var leikmaður Keflavíkur, Ariana Moorer. Á 25 mínútum spiluðum í kvöld skoraði Ariana 29 stig, tók, 19 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 2 boltum. Frammistaða hennar dróg vagninn fyrir ungt lið Keflavíkur sem að innsiglaði Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum. Ariana var einnig eftir leikinn valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna í heild sinni.

 

Hérna er meira um leikinn

Hérna er viðtal við Moorer eftir leik