Lykilleikmður þriðja leiks úrsliteinvígis Snæfells og Keflavíkur var leikmaður Snæfells, Aaryn Ellenberg-Wiley. Á 38 mínútum spiluðum í leik kvöldsins skoraði Aaryn 33 stig, tók 11 fráköst, gaf 7 stoðsendingar, stal 3 boltum og varði 1 skot. Gjörsamlega frábær í lok leiksins, þar sem að hún skoraði 10 af 12 stigum Snæfells á síðustu 5 mínútum leiksins.

 

Hérna er meira um leikinn