Í kvöld eigast við KR og Grindavík í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna. KR haft sigur í fyrstu tveimur leikjum seríunnar og geta því með sigri í kvöld tryggt sér sinn fjórða titil í röð. Aðeins eitt lið í sögu úrslitakeppninnar hefur náð slíkum árangri áður, en meistarar eftir fyrstu fjórar keppnirnar, 1984-1987 voru Njarðvík. Grindavík þó með bakið upp við vegg í leik kvöldsins og því til alls líklegir. Hver veit nema þeir nái einum í kvöld, ekki voru þeir langt frá því síðast.

 

Hérna er meira um sögu úrslitakeppninnar

Hérna er yfirlit yfir úrslitin

 

 

Leikur kvöldsins

 

Úrslit Dominos deildar karla:

KR Grindavík – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

KR leiðir einvígið 2-0