Sökum veðurs hefur verið ákveðið að fresta fyrsta leik úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, sem fara átti fram í kvöld, til morgundagsins. Mun leikurinn því fara fram annað kvöld kl. 20:00.