Kristófer Acox leikmaður KR var liðinu gríðarlega mikilvægur í lok sigursins á Keflavík í undanúrslitum Dominos deildar karla. Hann setti troðslu og varði bolta í síðustu tveimur sóknum leiksins sem tryggði sæti í úrslitaeinvíginu. 

 

Viðtal við Kristófer strax eftir leik má finna hér að neðan: