Keflavík tók forystuna í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Skallagrím með góðum sigri á heimavelli. Staðan 2-1 fyrir Keflavík eftir leikinn en næsti leikur fer fram næstkomandi mánudag í Borgarnesi. 

 

Nánari umfjöllun um leikinn er væntanleg síðar í kvöld.

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar kvenna.

 

Leikir kvöldsins:

 

Dominos deild kvenna:

 

Keflavík 65-52 Skallagrímur