Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR var gríðarlega sterkur fyrir liðið í sigri á Grindavík í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Hann sagði hafa verið meiri ró yfir sínum mönnum undir lokin og það hafi mögulega skilað sigri að lokum. 

 

Viðtal við Jón Arnór eftir leik má finna hér að neðan: