Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með sigur sinna manna á Stjörnunni í undanúrslitum Dominos deildar karla. Liðið er þar með komið í úrslitaeinvígi deildarinnar. 

 

Viðtal við Jóhann má finna í heild sinni hér að neðan: