Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega ánægður með sigur liðsins á KR í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Sigurinn þýðir að Grindavík knúði fram einn leik í viðbót hið minnsta sem fram fer á fimmtudagskvöldið kl 19:15. 

 

Viðtal við Jóhann má finna hér að neðan: