Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Með sigrinum komst Snæfell í 2-0 og sagði Ingi það mikilvægt. 

 

Viðtal við Inga má finna í heild sinni hér að neðan: