Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var svekktur með tapið gegn Keflavík í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Hann sagðist búast við því að lítill munur verði á liðunum og lítil atriði þurfi að vera rétt til að knýja fram sigur.
Viðtal við Inga eftir leik má finna hér að neðan:
Viðtal / Símon B. Hjaltalín