Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells eftir sigur á Stjörnunni sem tryggði sæti í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Hann sagði sínar konur hafa gert vel á flestum stöðum og var ánægður með sigurinn í einvíginu sem hann sagði hafa verið erfiðan þrátt fyrir 3-0 stöðu.
Viðtal við Inga Þór í heild sinni má finna hér að neðan.
Viðtal / Símon B. Hjaltalín
Mynd / Sumarliði Ásgeirsson