Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells sagði tilfinninguna súrsæta eftir tap gegn Keflavík í úrslitum Dominos deildar kvenna. Hann var gríðarlega stoltur af sínu liði þrátt fyrir allt og hrósaði liði Keflavíkur í hástert. 

 

Viðtal við Inga Þór má finna í heild sinni hér að neðan: