16 liða úrslit NBA deildarinnar halda áfram í dag og í kvöld þar sem að hin fjögur einvígin fara af stað. Washington Wizards taka á móti Atlanta Hawks kl. 17:00, Golden State Warriors á móti Portland Trail Blazers kl. 19:30, Boston Celtics á móti Chicago Bulls kl. 22:30 og Houston Rockets á móti Oklahoma City Thunder kl. 01:00 eftir miðnætti. Leikirnir eru allir (líkt og allir aðrir leikir NBA deildarinnar) í beinni útsendingu í gegnum NBA League Pass aðgang.

 

Hérna má sjá úrslit gærkvöldsins

Hérna er hægt að hlusta á upphitunar podcast Karfan.is