Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í einvíginu gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos deildar karla. Hann var á einlægu nótunum eftir tapið, sagði Anthony Odunsi hafa verið dragbýt á liðinu þegar leið á og sagði tapið vera áfall.

 

Viðtal við Hrafn eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn