Rétt í þessu sigraði Grindavík KR í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Grindavík því búið að jafna einvígið 2-2, en oddaleikur liðanna mun fara fram í DHL Höllinni í Reykjavík, komandi sunnudag kl. 19:15. Umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg.

 

Hérna er yfirlit yfir úrslitin

 

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Úrslitaeinvígi Dominos deildar karla:

Grindavík 79 – 66 KR

Einvígið er jafnt 2-2