Risaleikur er í TM Höllinni í Keflavík í kvöld þegar að heimastúlkur taka á móti Skallagrím í oddaleik undanúrslita Dominos deildar kvenna. Liðin skipt með sér tveimur sigrum hvort það sem af er af seríunni, en það lið sem að vinnur í kvöld mun mæta Snæfelli í úrslitum.
Hérna er yfirlit yfir undanúrslitin
Leikur dagsins
Undanúrslit Dominos deildar kvenna:
Keflavík Skallagrímur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
Einvígið er jafnt 2-2