Þriðji leikur úrslitaeinvígis Keflavíkur og Snæfells fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík sigrað báða fyrri leikina og geta því með sigri tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Báðir þessara leikja þó verið spennandi allt fram til loka, þar sem að Keflavík hefur unnið þá báða með aðeins sex stigum. Má því gera ráð fyrir að meistarar síðustu þriggja ára í Snæfelli selji sig dýrt til þess að þurfa ekki að horfa upp á Keflavík hrifsa titilinn af þeim á heimavelli í kvöld.

 

Hérna er yfirlit yfir úrslitin

 

 

Leikur dagsins

 

Úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna:

Snæfell Keflavík – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Keflavík leiðir einvígið 2-0