1. deildarlið Fjölnis hefur ráðið Fal Harðarson sem þjálfara liðsins til ársins 2019, en fyrr í dag komu fréttir þess efnis að fyrrum þjálfari liðsins, Hjalti Þór Vilhjálmsson hefði gert þriggja ára samning við Dominos deildarlið Þórs Akureyri. Fal þarf vart að kynna fyrir körfuknattleiksáhugafólki, en hann spilaði sem leikmaður lengst af með Keflavík og vann þar titla bæði sem leikmaður og þjálfari.

 

Fréttatilkynning Fjölnis: