Erna Hákonardóttir fyrirliði Keflavíkur átti magnaðan dag fyrir liðið í sigri á Skallagrím er liðin mættust í oddaleik undanúrsltaeinvígis Dominos deildar kvenna.
Viðtal við Ernu eftir leik má finna hér að neðan:
Viðtal / Ólafur Þór Jónsson
Mynd / Ómar Örn Ragnarsson