Dagur Kár Jónsson leikmaður Grindavíkur var súr eftir tapið gegn KR í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Hann sagðist varla trúa því að liðið hefði tapað en sagði frammistöðuna mun betri en í síðasta leik.
Viðtal við Dag eftir leik má finna hér að neðan: