Brynjar Þór Björnsson leikmaður KR var sigurreifur eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum Dominos deildar karla. Hann sagði liðið hafa fengið framlag frá fleiri leikmönnum sínum í kvöld og það hafi verið helsti munurinn á liðunum í leiknum. Brynjar hrósaði Keflavík í hástert og sagði þá hafa látið KR hafa fyrir öllu á vellinum. 

 

Viðtal við Brynjar eftir leik má finna hér að neðan: