Berglind Gunnarsdóttir leikmaður Snæfells var ánægð með að hafa unnið Keflavík í leik þrjú í Stykkishólmi í kvöld. Leikurinn hefði getað orðið sá síðasti á tímabilinu hefði Keflavík unnið en Berglind sagði það ekki hafa verið í myndinni að sjá á eftir titlinum á heimavelli.
Viðtal eftir leik má finna hér að neðan: