Leikur tvö í undanúrslitaeinvígi Snæfells og Stjörnunnar fer fram í dag. Leikurinn hefst kl 16:30 og fer fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell leiðir einvígið 1-0 og gæti því skellt Stjörnunni upp við vegg með sigri. 

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar kvenna

 

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

 

Stjarnan – Snæfell kl 16:30 (í beinni á Stöð 2 sport) 

Miðasala hér