Philip Alawoya leikmaður KR var ánægður með sigurinn sem hann sjálfur tryggði á Grindavík í leik tvö er liðin mættust í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Philip sagði það mottó liðsins að skjóta ef þeir fá opin sko og hann hafi haft mikla trú á skotinu. 

 

Viðtal við P.J. Alawoya eftir leik má finna hér að neðan: