Kristófer Acox er aftur mættur í svart/hvítt með sínu uppeldisfélagi og sagði tilfinninguna nokkuð góða að spila aftur fyrir KR og eina sem hafi vantað var sigurinn.  Kristófer sagði erfitt að eiga við Amin Stevens í þeim ham sem hann var í kvöld.