Grindavík stendur í ströngu þessi dægrin en gulir og glaðir leiða 0-1 gegn Stjörnunni í undanúrslitum Domino´s-deildar karla. Nú hefur Þorleifur Ólafsson þekkst boð okkar um hólmgöngu og ætlum við að kynnast X-man aðeins betur. Við fengum t.d. að læra Lalli myndi ef hann gæti vera Donald Trump í einn dag.

1 á 1: Þorleifur Ólafsson