Yngvi Gunnlaugsson þjálfri Vestra sagðist vera orðlaus eftir bikarmeistaratitil félagsins í 9. flokki drengja. Titillinn er sá fyrsti í sögu Vestra og það á fyrsta starfsári félagsins. Yngvi sagði hlutverkaskipti leikmanna í sínu liði vera skýr og var gríðarlega stoltur af leikmönnunm:
Viðtal við Yngva eftir titilinn má finna hér að neðan:
Viðtal og mynd / Ólafur Þór Jónsson