Þröstur Leó Jóhannsson leikmaður Þórs AK var ánægður með sigur sinna manna á bikarmeisturum KR í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði að það hefði helst komið á óvart hvað KRingar hefðu fundið fá svör í sínum leik en Þórsarar hafði hugsað um eigin leik í gegnum allan leikinn.

 

Viðtal við Þröst eftir leik má finna hér að neðan.

 

 

Viðtal / Palli Jóh-Thorsport.is