Þórir Þorbjarnarson sagði tilfinninguna vera frábæra eftir sigur á Þór Þ í úrslitaleik Maltbikarsins í dag. Þórir lék vel í dag og sagði það vera skemmtilegra að vera í stærra hlutverki en bikarmeistaratitlarnir væru alltaf skemmtilegir. Ekkert annað er í stöðunni en að bæta við enn einum bikarnum í safnið í Dominos deildinni. 

 

Viðtal við Þóri má finna í heild sinni hér að neðan: