Podcast Karfan.is er komin í loftið hjá Alvarpinu, en það er rás sem er innan vefsíðu Nútímans

Maltbikarkeppnin fór fram um helgina og stóð KR og Keflavík uppi sem bikarmeistarar í meistaraflokki. Helgin var stanslaus veisla og því er Podcastþáttur vikunar með viðhafnarsniði.

Craig Pedersen landsliðsþjálfari Íslands settist niður með okkur og ræddi um körfubolta og íslenska landsliðið. Liðið mun leika á Eurobasket 2017 í Finnlandi en það er annað stórmótið sem landsliðið tekur þátt í.

Pedersen segir frá skilaboðunum sem hann fékk um hvernig ætti að stöðva Dirk Nowitzki fyrir síðasta eurobasket, liðsandann og mikilvægi Jóns Arnórs svo eitthvað sé nefnt.

Umsjón / Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:

2:30 – Ferill Craigs í Danmörku
10:15 – Craig tekur við Íslenska landsliðinu
18:30 – Umræða um Eurobasket 2015
22:45 – Biggie Smalls eða Tupac? – Hraðaspurningar
25:15 – Undankeppni Eurobasket 2017
29:45 – Mikilvægi Jóns Arnórs
34:00 – Umræða um val á landsliðinu
47:00 – Sumarið og Eurobasket 2017

 
 

 

Hérna er þáttur #1 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild karla með Jóni Birni Ólafssyni

Hérna er þáttur #2 – Farið yfir komandi tímabil í Dominos deild kvenna með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #3 – Farið yfir fyrstu umferðirnar í Dominos deildunum með Herði Tulinius

Hérna er þáttur #4 – Farið yfir umferðir í Dominos deildunum með Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur

Hérna er þáttur #5 – Farið yfir byrjunina í Dominos deildunum með Herði Unnsteinssyni

Hérna er þáttur #6 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum og spjallað við Magnús Þór Gunnarsson

Hérna er þáttur #7 – Farið yfir umferðirnar í Dominos deildunum með Elínu Láru Reynisdóttur

Hérna er þáttur #8 – Farið yfir landsleiki, Dominos deildirnar og spjallað við Helenu Sverrisdóttur

Hérna er þáttur #9 – Farið yfir landsleiki, Dominos og 1. deildirnar með Birni Steinari Brynjólfssyni

Hérna er þáttur #10 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Ágústi Björgvinssyni

Hérna er þáttur #11 – Farið yfir Dominos deildirnar með Skúla B. Sigurðarsyni

Hérna er þáttur #12 – Farið yfir Dominos deildirnar og spjallað við þjálfara Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson

Hérna er þáttur #13 – Farið yfir stöðuna yfir hátíðirnar með Sigurði Orra Kristjánssyni

Hérna er þáttur #14 – Sverrir Þór í ítarlegu spjalli um deildirnar, leikmannaferilinn og þjálfun

Hérna er þáttur #15 – Farið yfir Dominos og 1. deildirnar með Andra Þór Kristinssyni.

Hérna er þáttur #16 – Farið yfir stöðuna í deildunum, bikarinn og fleira með Bryndísi Gunnlaugsdóttur

Hérna er þáttur #17 – Farið yfir ferilinn og stöðu deildanna í dag með Birnu Valgarsdóttur

Hérna er þáttur #18 – Farið yfir stöðuna í 1. og Dominos deildunum með Viðari Erni Hafsteinssyni

Hérna er þáttur #19 – Farið yfir úrslit Maltbikarkeppninnar, deildirnar og ferilinn með Matthíasi Orra Sigurðarsyni